Fréttir

a

Skötuveislan á Loka verður á Þorláksmessu kl. 12-14.
nú er hver að verða síðastur að panta sér sæti,
Við bjóðum uppá fullkomna skötu, saltfisk, kartöflur, rófur og gulrætur, Vestfirskan hnoðmör, hamsa og brætt smjör fyrir þá sem ekki þora í hnoðmörinn. Svo er nýbakað rúgbrauð ásamt nokkrum tegundum að bestu síld bæjarins og að sjálfsögðu er harðfiskur og hákarl með.
Herlegheitin eru á 3.400 kr, pr mann og margir koma ár hvert með bros á vör ;)

 

 

 

 

 

Loki jólaplatti 2017 A5 enskaLoki jólaplatti 2017 A5 ísl

Café Loki Reykjavík

 

carola

 

 

Carola Valls visit Café Loki in Reykjavík

 

Menningarplatti

 

Menningarplatti Loka 2017; 1/2 rúgbrauð með plokkfiski, 1/2 rúgbrauð með silungi og upprúlluð pönnukaka með sykri.

Lokabjórinn verður á tilboði kr; 1.000.-

Lokabjór lítil

9 ára blaðra  Loki er 9ára í dag, Húrra !!!!!!!!!!!!!!!!

 

Today Loki is 9 year old; hurra !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

saltkjöt    Saltkjöt og baunir, 2.500.-

 

Sprengidagur on Tuesday 28th. It is the day when families should gather and eat an all-you-can-eat portion of salt-cured meat or salted meat in yellow lentil soup with potatoes and the beloved rutabaga turnip. Literally called explosion day, you should eat until you burst. The day is in preparation for the long fast until Easter, a tradition dating back to catholic times in Iceland.

bottom

Staðsetning

Lokastíg 28

101 Reykjavík

Opnunartími

Mán - Lau: 09:00-21:00

Sun: 11:00-21:00

Upplýsingar

S: 466-2828