Forsíða
dagsins

Réttur Dagsins / Today´s special

Réttur dagsins 2016 við erum með einfaldan smekkMæanudagar: Skoða...
matsedil

Matseðill  /  Menu

Drykkir Kaffi uppáhellt með áfyllingu. Skoða...
hallgrimskirkja

Hallgrímskirkja

Við erum bent á móti Hallgrímskirkju. Skoða...

aðventuplatti.png

a

Skötuveislan á Loka verður á Þorláksmessu kl. 12-14.
nú er hver að verða síðastur að panta sér sæti,
Við bjóðum uppá fullkomna skötu, saltfisk, kartöflur, rófur og gulrætur, Vestfirskan hnoðmör, hamsa og brætt smjör fyrir þá sem ekki þora í hnoðmörinn. Svo er nýbakað rúgbrauð ásamt nokkrum tegundum að bestu síld bæjarins og að sjálfsögðu er harðfiskur og hákarl með.
Herlegheitin eru á 3.400 kr, pr mann og margir koma ár hvert með bros á vör ;)

bottom

Staðsetning

Lokastíg 28

101 Reykjavík

Opnunartími

Mán - Lau: 09:00-21:00

Sun: 11:00-21:00

Upplýsingar

S: 466-2828